Tuesday, November 2, 2010

Miðvikudagurinn 3. nóvember klukkan 17.15

Langaði að minna á miðvikudagsgönguna , 3 nóvember  klukkan 17 . 15 frá aðalskrifstofu. Ef fólki finnst að við eigum að seinka  um 15 mín til að ná hingað niður eftir er það ekkert mál, látið í ykkur heyra.
 Kíkið endilega hingað  inn reglulega og við munum á einhverjum tímapunkti þegar framkvæmdaáætlun er kominn út skipta alfarið yfir í að birta hér tilkynningar.
Venjið ykkur á að kíkja reglulega inn og takið þátt í að gera þessa síðu skemmtilega og lifandi, það geta allir skrifað eða bloggað látið Signý ritara vera tengilið.

gönguklúbbskveðjur
Jóhann Úlfarsson

5 comments:

  1. test test bara prófa þetta kerfi.

    ReplyDelete
  2. Við förum alltaf einhvern hring, t.d er búið að fara tvisvar sinnum í kringum flugvöllinn. Á dagskrá í dag er eitthvað annað komið undir göngustjóra hverrar göngu komið. Markmiðið er 45 - 60 mín ganga frá aðalskrifstofu núna, mætti alveg hugsa sér að fara frá einhverjum öðrum skrifstofum innan grúppunar ef göngustjóri ákveði það. Það geta allir tekið að sér að vera göngustjórar.
    kv/ jóhann úlfars

    ReplyDelete
  3. Myndir frá Esjugöngunni eru nú komnar inn á myWork.

    ReplyDelete