Sveinbjörn Egilsson valdi leiðina sem var farinn, við gengum upp í Menntaskólan við Hamrahlíð og Listabrautina og síðan stökkinn inn að Réttarholtsvegi og niður í Fossvogsdalinn til baka, það var gullfallegt veður fyrsti snjórinn ný fallin og birtan var æðisleg og nánast logn hitastigið rétt um 0 stig.
Þetta voru 8.2 km og göngutíminn var um 1.30 klst sem var hrein snilld , veðrið var svo flott að við hreinlega gleymdum okkur.
Búið er að útnefna göngustjóra miðvikudagsins næsta, það eru Sigríður Helgadóttir og Guðrún Birgisdóttir úr fjarsöludeildinni, hlakka til þess.
kveðja
Jóhann Úlfars
No comments:
Post a Comment