Góðir gönguklúbbsmeðlimir nú n.k miðvikudag ætlar Sigga og Gulla í fjarsölunni að leiða okkur í göngunni. Hvað þær ætla að bjóða upp á verður að koma í ljós. Það er spenningurinn við að ganga og eins líka hverjir mæta. Spurninginn er ætlar þú að vera hluti af hópnum á miðvikudögum, það er ekkert veður það vont að ekki sé hægt að ganga munið það. Gönguhópurinn er aldrei sterkari en það sem félagarnir leggja til, þessi sterki andi sem myndaðist á stofnfundinn verður að halda, gerum sterkan klúbb sterki með því að mæta.
með gönguklúbbs kveðjum,
Jóhann Úlfarsson
No comments:
Post a Comment