Hér kemur frétt frá göngustjóra laugardagsins, ég spurði hann hvernig hefði gengið. Ég var því miður fjarri góðu ganni á laugardaginn var sjálfur. Því miður var myndavélin skilin eftir heima, munum það næst ekki gleyma henni, setja hana á gátlistan.
Frá Richard.
Já, þetta var fín og hressandi ganga í góðu veðri, gerði að vísu smá hríð í nokkrar mínútur en annars gott.. Við vorum 9 stk og rúma 2 tíma í göngunni. Gengum hringinn á gígbarminum.
Því miður var enginn með myndavél og því engin mynd tekinn. Allir ánægðir eftir hressa göngu.
Göngukveðja
Rikki
No comments:
Post a Comment