Það verður ganga frá aðalskrifstofunni í dag klukkan 17.15. Hvet sem flesta að taka þátt í göngunum. Hér að ofan er mynd úr vígslugöngunni á Vífilsfellið í haust. Hvetjum, maka, vini og fjölskyldu að vera með á miðvikudögum þetta er tækifæri fyrir þá sem langar svo mikið að byrja að ganga reglubundið. Við höfum verið að fara frá 4-9 km í þessum göngum, margskonar gönguleiðir eru hér í kringum aðalskrifstofuna á Reykjavíkurflugvelli, af nógu er að taka.
Sjáumst kl 17.15 í dag,
Jóhann.
No comments:
Post a Comment