Monday, March 21, 2011

Munið laugardaginn 26. mars klukkan 10.00

Þann dag ætlum við í göngu og stefnum á fjall einhversstaðar í nágrenni Reykjavíkur. Nú bíðum við eftir veðurspánni og ákveðum á fimmtudaginn hvert skal haldið.
Einnig höfum við hvatt fólk til að taka þátt í göngum á miðvikudögum klukkan 17.15 frá aðalskrifstofu og það verefni fór vel af stað, en ekki verið mjög fjölmennt undanfarna miðvikudag. Nú griðum við belti á brók og drífum okkur af stað.

Aðalatriði er þó laugardagurinn 26. mars 2011 klukkan 10.00 takið hann frá.

f.h GÖIG
Sveinbjörn Egils og Jóhann Úlfars.

                                                   Félagi Ársæll fyrir tæpu ári síðan á toppi Helgarfells

No comments:

Post a Comment