Miðvikudaginn 27. október verður ganga frá aðalskrifstofunni, safnast verður saman framan við aðalinnganginn. Okkur hlakkar til að sjá ykkur, nú er tíminn til að hefja æfingar fyrir næsta sumar hvert sem markmiðið er, fjallganga, bæjarganga, fjölskylduganga sem og skipulagaðar gönguferðir. Það er svo gaman að vera í góðu formi fyrir hvað sem er og göngur geta hjálpað okkur í því. Heilbrigð sál í hraustum líkama er markmið okkar allra, sláumst því í för með hressu og skemmtilegu fólki.
Sjáumst,
Jóhann Úlfarsson
No comments:
Post a Comment