Friday, October 15, 2010

Fyrsta bæjargangan

Fyrsta bæjargangan var farin sl miðvikudag 13. okt. Genginn var rösklega svokallaður flugvallahringur í góðum félagsskap þrettán gönguklúbbsfélaga. Gangan var ánægjuleg í alla staði, hressandi og skemmtileg. Hvetjum við alla til að njóta útiverunnar og skella ykkur í næstu göngu.

No comments:

Post a Comment