Thursday, April 26, 2012

Gönguferð sumarsins er fullbókuð, Gönguferð á Jónsmessu


það er svo komið að ferðin okkar helgina 22-24 júní er full. Það er heldur betur áhugi á henni og það er gott.  Þeir sem bóka sig í dag og næstu daga fara á biðlista, endilega gerið það.

kv Jóhann

No comments:

Post a Comment