Það er allt í lagi að segja frá því að gangan í sumar verður farinn á Kirkjubæjarklaustursvæðinu, gangan mun heita Gengið niður með Geirlandsá, við byrjum efst og göngum niður með ánni eins heitið ber með sér. Okkur hlakkar til að segja ykkur meira fljótlega, er bara spennandi mál ?
GÖÖIG - kveðjur
stjórnin
No comments:
Post a Comment