Thursday, March 15, 2012
Næsta þraut er, ef þið finnið út hvar þetta er, fer ég með ykkur þangað??
Hæ
Nú verðum við að fara hugsa okkur til hreyfings vorið á næsta leiti og margar góðar hugmyndir að vakna hjá okkur öllum. Endilega leyfið okkur að heyra í ykkur. Smá myndagáta hér að ofan vitið þið hvar þetta er ?
Við erum að fara halda stjórnarfund fljótlega og látum ykkur njóta þess hér á bloggsíðunni.
Vildi aðeins leyfa ykkur heyra í okkur við erum ekki dauð úr öllum æðum.
fh
GÖIG,
Jóhann Úlfarsson.
email mitt er joulf@icelandair.is
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment