Við fyrsta stopp þarna eru fólk skrafa saman, Sigrún, Rebekka, Óli, Lára, Sigga og Munda.
Rebekka í flugdeild að segja okkur að hún hafi fengið miða á 9 sinfóníuna í Hörpuna og ætli að snúa við þeim langaði með Sveinbirni,Rikka, Óla og Siggu
Hér eru þær stöllur sem skipulögðu þessa göngu Guðfinna til vinstri og Sigríður til hægri.
Séð niður með skóginum sem ég held að heiti Undirhliðarskógur
Hér er fólk búið að finna borð og forustusauðurinn Pétur við borðsendann, ásamt Guðfinnu og Óla
Það var kominn tími að ég fengi að vera með á mynd hjónin Sigga og Rikki með mér.
Fjallagarparnir, Perúfararnir, Toppfaranir og m.m. þau Rikki og Sigga
Hópurinn mínus Rebekka og ég en eins og áður sagði fór hún í Hörpuna.
Minningarsteinn í Undirhlíðarskógi
Fjallagarpar á leið niður
Sveinbjörn gjaldkeri GÖIG ásamt spússu sinni henni Sigrúnu
Þeim þykir ekki leiðinlegt að láta mynda sig þeim hjónum Siggu og Óla.
Hlakka til að hitta ykkur öll, hún Lára í Vita og systir hennar Guðmunda ætla að skipuleggja næstu göngu. Þær heimtuðu það í gærkvöldi og hvað gerir maður ekki fyrir konurnar leyfir þeim að blómstra ?
Bæ í bili / Jóhann
No comments:
Post a Comment