Stjórn gönguklúbbsins óskar GÖIG félögum gleðilegs árs og þökkum ánægjulegar göngustundir á árinu sem er að líða. Gerum okkur göfug markmið til bættrar heilsu á nýju ári 2012.
Við leitumst við að skipuleggja eitthvað sem félagar ættu að hafa gaman að, við skorum á GÖIG félaga að setja á markmiðalistan að koma með í tunglskinsgöngu, miðvikudagsgöngu eða á einhvern tindinn sem verður skipulagður þegar veðrið býður til slikrar ferðar. Eins væri gaman að fá ábendingar ef félagar hafa sérstakar óskir um einhverjar ferðir. Eigið ánæguleg áramót og komið heil inn í nýtt ár 2012.
fh stjórnar
Jóhann Úlfars.
No comments:
Post a Comment