Tuesday, January 17, 2012

Bóndadagsganga 2012 göngustjóri Jóhann Úlfarsson.

Mig langar að minna á miðvikudaganna, spáin er nú ekki falleg fyrir morgundaginn. Hins vegar  langar mig að athuga hvort áhugi sé bóndadagsgöngu á Úlfarsfell á sunnudaginn klukkan 11.00 þeir sem hafa áhuga sendið mér mail joulf@icelandair.is því þangað ætla ég að skunda með minni spússu.   Mætum hjá skúr skógræktarfélagsins við Vesturlandsveg, sendi ykkur sem ekki þekkið nánari upplýsingar þegar nær dregur.

Tunglskinsganga Svövu og Gests verður bráðlega og verður flautuð á fyrr en varir.

Veðurspá sunnudagsins.



með göngukveðjum

No comments:

Post a Comment