Saturday, November 19, 2011

Frábær ganga á Nyrðri Eldborg í Kristnitökuhrauni að baki.

Mig langaði að setja hérna nokkrar myndir úr gönguferðinni sem var farinn laugardaginn 19. nóv 2011 í hreint frábæru veðri, stafalogn og 4-5 stiga hita.  Myndirnar segja allt sem segja þarf.













Verðalaunahafa getraunarinar voru þessar flottu konu Guðfinna frá Flugfélagi Íslands og Guðrún Birgisdóttir frá Icelandair, þarna er Svava Björk betri helmingur þeirra sem stóðu fyrir þessari frábæru göngu sem þau vilja kalla Prins Polo gönguna, en ég vil kalla Getraunagönguna. Takk Svava Björk og Gestur fyrir frábæra göngu þar sem félagsskapurinn, gangan og veðrið lék við hvern sinn fingur.

kveðja,
Jóhann Úlfars.

1 comment:

  1. Hefði verið svo til í að koma með, en þurfti að vera á körfuboltamóti með heimasætunni á Flúðum.. hugsaði tl ykkar :-)
    Kveðja sissa

    ReplyDelete