Wednesday, November 2, 2011

Göngur göngur göngur, já miðvikudagsgöngur eru að byrja aftur !!

Hvet alla gönguklúbbsfélaga til að hópast saman á miðvikudögum klukkan 17.15 og ganga aðeins saman fyrir mat í svona klukkutíma. Þetta fyrirkomulag gekk fínt í fyrravetur, eða eins og  Auður Ingimars á þjónustuborðinu sagði í gær það byrjar að birta aftur í næsta mánuði, tíminn er svo fljótur að líða. Nýr  gönguvetur framundan !!

Sjáumst

Jóhann Úlfars,

No comments:

Post a Comment