Tunglskinsganga í Elliðaárdalnum
Tunglskinsganga gönguklúbbsins verður að þessu sinni í Elliðaárdalnum
Hittingur er við Sprengisand Kl. 19.00 og haldið þaðan í dalinn.. Hugmyndin er að ganga góðan hring þar sem veðurspáin lofar góðu
Við ætlum að hitta karlinn í tunglinu - við sömdum við hann síðast um að hann léti sjá sig aftur í ár.
Þið bara takið með ykkur einhver ljós, góða gönguskó og stafi þeir sem eiga þá. - Reiknum með að þetta taki ca. einn og hálfan tíma.
Hlökkum til að sjá sem flesta - gott væri ef þið létuð okkur í stjórninni vita hvort við megum reikna með ykkur.
No comments:
Post a Comment