Saturday, February 4, 2012

Myndir úr starfinu 2011,

Ég á ekki margar myndir úr starfinu 2011 en mig langar að birta hérna nokkrar ykkur til gamans. Gönguferðir á Esjuna og Nyrðri Eldborg  undir leiðsögn Gests og Svövu Ben  Fjárvakri , síðan fræðslu og gönguferð um Nesjavelli undir leiðsögn Grétars hennar Önnu Dísar í flugdeild.



































Vonandi hafið þið gaman að þessum myndum, því oft segja þær meira en nokkur frásögn. Hlakka til næstu göngu og vonandi verður aftur svona getraunaganga. Hafið samband ef einhverjar hugmyndir vakna, GÖIG er ekkert annað en félagarnir.

með GÖIG kveðjum
Jóhann Úlfars

No comments:

Post a Comment