Veðurspáin hefur bara lagast ef eitthvað er, við erum orðin yfir 20 manns sem erum skráð. Hvet ykkur öll sem ekki eruð búinn að taka ákvörðun að drífa sig, klukkan 11.00 geta allir verið með. Hér er veðurspáin en í guðanna bænum klæðum okkur eftir veðri og verið með ykkur hlý föt í dagpoka og vel skóuð. Það eru einu sinni janúar.
Með GÖIG kveðjum,
Jóhann Úlfarsson, göngustjóri.
Þetta lofar góðu, mikið hlakka ég til að komst í gang og helst á toppinn :-)
ReplyDeleteSjáumst!
Kv
Svanhildur