![]() |
Göig félagar á toppi Vífilsfells. með kveðjum joulf. |
Tuesday, February 15, 2011
26. febrúar klukkan 10.00 er frátekin hjá ykkur ágætu GÖIG félagar.
Um leið og við minnum á miðvikudagsgönguna kl 17.15 frá aðalskrifstofu. Biðjum við ykkur að taka frá þann 26 febrúar n.k það er annar göngudaginum á þessu ári. Fyrsta var tunglskinsganga sem tókst mjög vel. vonumst við eftir góðri þátttöku í þessa göngu. Þetta verður spennandi ganga og göngustjóri er einn mesti reynsluboltinn í klúbbnum Richard Hansen og við vonumst eftir góðri þátttöku frá ykkur ágætu félagar. Hér á myndinni má sjá þá sem gengu á Vífilsfell sem var vígsluganga klúbbins s.l. haust.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment