Tuesday, November 13, 2012

Hörkulið á ferð í Getrauna-göngunni s.l laugardag

Fréttaritara hefur borist ein mynd af göngunni og honum finnst gaman að fá myndir til að birta á síðunni. Þetta er hörkulið sem þarna er á myndinni,
frá hægri , Svava Björk, Svanhildur,Gestur fararstjóri ,  Rebekka,  og Richard og síðan tók myndina hann Hilmar hennar Svanhildar. Þetta fólk eru naglar ? Síðan má ekki gleyma,  þau standa við einn prestinn sem stígurinn  heitir eftir Prestastígur hefur ekkert með kirkjunarmenn að gera ?


Sendið okkur endilega myndir ef þið eruð að gera eitthvað í göngum til að sýna félögum okkar hvað þetta getur verið skemmtilegt að ferðast fótgangandi.
Takk fyrir Svava Björk og Gestur fyrir þetta frábæra framlag og ég veit að þið eigið meira ?

kv / forseti GÖIG.

No comments:

Post a Comment