Monday, May 16, 2011

Maí ganga GÖIG

Við erum að undirbúa göngu maí-mánaðar og munum birta hérna von bráðar betri leiðarlýsingu. Við höfum fengið til liðs við okkur frábæra leiðsögumenn og ætlum að stefna á Hellisheiðar-svæðið. Verðum í sambandi síðar ágætu gönguklúbbsfélagar.  Gangan er fyrirhuguð 28 maí n.k takið hann frá, þetta er ganga sem enginn vill missa af.

jóhann úlfars

No comments:

Post a Comment