Frétta og upplýsingasíða fyrir félaga í gönguklúbbnum.
Friday, May 6, 2011
Engin snjókoma í Grindavík..
Það var snjókoma og logn í Reykjavík en létt rigning og logn á Þorbirninum. Við vorum sjö sem mættum og höfðum gaman af. Þetta litla fell kemur á óvart þegar á toppinn er komið eins og sést á myndunum.
Takk fyrir mig
Signý
No comments:
Post a Comment