Tuesday, February 26, 2013

Regndropaher á Geitafelli

Það var enginn regndropaher sem lagði á Geitafellið á laugardaginn

Það var þessi hressi hópur sem lagði í hann frá Litlu kaffistofunni að Litla Sandfelli
þar sem gangan á Geitafell hófst. Veðrið lék við hópinn,  þurrt og smá sólarglenna í upphafi ferðar.

  Þess má get að Lára frá Vita var eini GÖIG félaginn  sem hafði áður farið á Geitafell.






Sjáumst hress á næsta felli  -  Gestur fararstjóri







No comments:

Post a Comment