Friday, January 11, 2013

Þorraganga heldur velli

Hæ allir og gleðilegt ár,

Við erum að undirbúa árlega Þorragöngu 2013 eins og í fyrra,   hún verður haldinn  laugardaginn 2 febrúar klukkan 13.00 - Við erum ekki alveg búin að ákveða hvar en Úlfarsfellið er alltaf hentugt. Við munum hafa í farteski okkar hákall að minnsta kosti og brennivínstár.

Takið daginn frá GÖIG félagar, auglýsum síðar nákvæmari staðsetningu á göngunni.

kv
forsetinn.

No comments:

Post a Comment