Wednesday, September 14, 2011

Boðun aðalfundur GÖIG núna í september.

Stjórn boðar til aðalfundar hjá Gönguklúbbi Icelandair group, fundurinn  verður haldin þriðjudaginn 27 september 2011 klukkan 17.30 á  aðalskrifstofu félagsins að Nauthólsvegi 52 við Reykjavíkurflugvöll. Á dagskrá er venjuleg aðalfundarstörf, t.d skýrsla stjórnar, skýrsla gjaldkera, kosning til stjórnar.
Fyrir liggur tillaga til breytingar á lögum er varðar kosningar í stjórn.
Hún hljóðar svo að í stjórn skuli kjósa 3 manna stjórn og einn til vara.


fh stjórnar,
Jóhann Úlfarsson formaður

ps það eru spennandi tímar framundan margar góðar hugmyndir hafa komið fram og við erum alltaf tilbúin að hlusta á fleiri nýjar, ef einhverjir vilja bjóða sig fram til einhverskonar starfa fyrir klúbbinn er það opið á fundinum.   Það þarf alltaf gott fólk til að taka að sér meira en stjórnarsetu, heldur líka verkefnastjórnun og m.m.fl.
fh okkar í stjórn
Jóhann Úlfarsson

No comments:

Post a Comment