Wednesday, April 17, 2013

Vetur konungur ríkti í síðustu göngu Fellin heilla.

Það var VETUR-KONUNGUR sem tók á móti hópnum sem skellti sér á Skálafell sunnan Hellisheiðar.
Hópurinn lét það ekki stoppa sig  og ekki heldur að Gestur farastjóri  var lasinn,
Svava Björk og Einar Bárða tóku að sér hlutverkið hans í þetta skiptið – Tóm gleði hjá okkur – Kveðja frá göngugörpum.


No comments:

Post a Comment