Friday, March 15, 2013

Fellin heilla- taka 3 - 6 apríl .nk

Fellin heilla  -  Koma svo

Það er bara að taka fram gönguskóna, sólgleraugun og smá nesti  kæru félagar og koma með í næstu ferð.

Næsta ferð verður á tvö fell ,  já TVÖ fell sama daginn -  sama ferð   UBBBBSSS en ekkert mál.
Nei, þetta verður bara á sama róli,  en tvö fell til að merkja við  -  Þið munið safna fellum  - Hver vinnur ?

Næsta Fella-ganga verður laugardaginn 6. apríl n.k  -  Sjá nánar þegar nær dregur  – Bara taka daginn frá.


Við vorum svona flott á Húsfellinu – já í byrjun ferðar J og líka í lokin


Kveðja frá  farastjórahjónunum – sjáumst á næsta FELLI J Gestur og Svava Björk

No comments:

Post a Comment