Saturday, March 2, 2013

Fellin heilla - 3 gangan er klár 9 mars n.k.

Þá er komið að næsta felli  -  Brottför 09. mars 2013
Fyrir valinu að þessu sinni varð Húsfell

Þetta er um 8 – 9 km. og við reiknum með að þetta taki um 3 klukkustundir
Fellið er  288 m. og við þurfum því að hækka okkur um 200 metra.
Hittingur er við N1 bensínstöðina  í Lækjargötu í Hafnarfirði  kl. 10.30 

Við hefjum síðan gönguna við Kaldárseli kl. 10:45 J  sjá meðfylgjandi kort


                                                    Kort af svæðinu sem á að ganga.
                                                                          Húsfell
         Svava Björk og Gestur verða fararstjórar, hér er Gestur að bregða á leik í getraunagöngu í fyrra.


                                 Kort hvernig hægt er að komast inn í Kaldársel þaðan sem ganga byrjar. 


Með GÖIG kveðjum

Svava Björk og Gestur




No comments:

Post a Comment