Monday, March 11, 2013

Sólgleraugu og sólarvörn.

Það var frábær dagur þegar við lögðum á Húsfellið

Fjórtán göngugarpar mættu hressir og kátir síðan bættum við tveimur við á leiðinni  þær kölluðu sig álfkonunrnar – Við voru því sextán sem toppuðum Húsfellið í sól
og flottu vetrarveðri.
Hér koma nokkrar myndir en ég á von á sendingum með flottum myndum úr ferðinni – Spennandi það.

Fundum nokkra snjóskafla á leiðinni

Tókum þetta allt í rólegheitum, veðrið var svo frábært


Flottir toppfarar frá Flugfélagi Íslands



Sólarkveðja frá Húsfelli – Gestur farastjóri og Svava Björk skrásetjari GÖIG.

No comments:

Post a Comment