Friday, February 7, 2014

Þorraganga er á Úlfarsfellið á morgun 8 febrúar klukkan 11.00

Hæ allir

Við höfum verið að auglýsa þorragöngu GÖIG á facebook. Hún er á morgun 8.febrúar klukkan 11.00 ætlum að koma saman við skúr Skógræktarinnar við Vesturlandsveg.

Veðurspá morgundagsins er svona:

 
Við ætlum að koma saman við Hamrahlíð - Skógræktarskúrinn við Vesturlandsveg.
 

 
Sjáumst hress og kát, farið endilega á facebook og gerist félagar á síðunni okkar. Er búinn að setja fullt af myndum og fleira þar.  
 
kveðja - Jóhann Úlfarsson
forseti GÖIG
 

No comments:

Post a Comment