Friday, January 17, 2014

Fréttir frá stjórn - tekið af facebook síðunni - á meðan allir eru ekki komnir þangað inn.


Við ætlum að hafa þorragönguna 8. febrúar klukkan 11.00 og gengið verður á Úlfarsfell. Hlökkum til að sjá ykkur, takið frá laugardaginn áttunda febrúar. Bjóðum upp á súran hval, hákall og auðvitað verður eitthvað brennivínstár með. Finnum líka eitthvað sæt með - okey.

Síðan verður Jónsmessugangan um Jónsmessuna helgina 20 - 22 júní 2014, við erum að finna leiðir og húsaskjól fyrir okkur öll. Látum heyra í okkur fljótlega varðandi hvert haldið verði.

 
kveðja stjórnin.
 
facebook slóðin er:
https://www.facebook.com/groups/577186039018652/
Búinn að setja inn tæpar 500 myndir þangað og er ekki búinn að setja inn allt sem til er.
kv/joulf

No comments:

Post a Comment