Friday, February 28, 2014

Örganga - fyrsta ferð verður upp að Steini á Esjunni.

1 Örganga. (2 til 2.5 klst)
Leiðin upp er nokkuð greiðfær en eiithvað um snjó og klaka, verið með mannbrodda ( eða ísbrodda) , göngustafi og útbúin eftir veðrinu. Getur verið kalt þegar upp fyrir 250 - 300 metra er komið. Drífum okkur í Örgönguna, eigum við útbúa viðburð þegar kemur að svona örgöngum ? Mín skoðun er held ekki. Farið verður á réttum tíma af stað klukkan 12.00 frá veitingarstaðnum við Esjurætur. kveðja Jóhann

No comments:

Post a Comment