Thursday, October 18, 2012

Aðalfundur verður haldinn í október - blásum nú lífi í síðuna.

Stjórnin er búinn að koma nokkrum sinnum saman og við höfum ákveðið að halda aðalfund núna í október og við boðum fundinn  með löglegum fyrirvara.
Við höfum verið að skoða sumargöngu næsta árs og við höfum ákveðið að panta svefnpláss í kringum Vík Mýrdal og fara up í Þakgil o.fl verður auglýst síðar og kynnt á aðalfundinum betur.
Spurning er hvort við blásum ekki til einnar göngu núna í okt eða nóv byrjun,  í fyrra fórum við í  Prins Polo göngu og daginn eftir kom veturinn í öllu sínu veldi. komið með hugmynd  um hvert skal halda?

Læt ykkur vita af dagsetningunni á aðalfundinnum betur næstu daga !!





Þessar myndir voru teknar fyrir ári síðan í Prins Polo göngunni þegar var gengið á Nyðri Eldborg með frábærum leiðsögumönnum Svövu Björk og honum Gesti.


kveðja
Jóhann Úlfarsson

No comments:

Post a Comment