Monday, July 16, 2012

Vífilsfellið laugardaginn 14. júní -Göngu og svifflugudagurinn

 Hópurinn sem fór á Vífilsfellið 19 manns lögðu leið sína upp, frábært.
 Lena Magg tók þessa mynd úr svifflugunni sem hún tók sér far í, frábær mynd Lena.
Sigga Brynjúlfs og Guðrún Tomm á leið sinni upp fellið, frábært stelpur.

kv / Jóhann Úlfars

No comments:

Post a Comment