Thursday, October 25, 2012

Aðalfundur verður haldinn 31.október 2012, klukkan 17.00

Góðan daginn ágætu gönguklúbbsfélagar

Stjórn klúbbsins boðar til aðalfundar miðvikudaginn 31.október 2012 klukkan 17.00, fundurinn verður haldinn á aðalskrifstofu félagsins að Nauthólsvegi 50, 101 Reykavík.
Það sem verður tekið fyrir eru venjuleg aðalfundarstörf.

Ein breytinga á lögum hefur borist hún er svona :

Grein tvo verði þannig

2. Aðalfundur kýs stjórn til eins árs í senn. Í stjórn sitja þrír félagsmenn og einn til vara.  Þeir skipta með sér verkum, forseti, ritari og gjaldkeri.

Stuðningsmenn  er stjórn klúbbsins.






No comments:

Post a Comment