Friday, May 3, 2013

Fellin heilla - 1 maí gangan var frábær.

FELLIN HEILLA – KRÖFUGANGAN OKKAR

Hún var heldur betur flott kröfugangan okkar og á þjóðlegum slóðum.
Búrfell í Þingvallarsveit skartaði sínu fegursta og ekki skemmdi allt útsýnið sem var í boði
Flottir göngugarpar skunduðu á fellið  1.Maí og allir nutu dagsins þó að smá kuldaboli tæki á móti okkur á toppnum. Það er kalt á toppnum.







Já,  við brostum öll hringinn – veðrið var svo geggjað og útsýnið líka.
Með bestu kveðjum frá farþegum og farastjórahjónum  - Gesti eldhnetti, hver talaði um sólarvörn ?

No comments:

Post a Comment