Monday, October 21, 2013

Fellin heilla - Búrfell í Grímsnesi


 

Góðir garpar í upphafi göngu – Síðustu Fella göngu gönguársins.


 
 
Óvæntur atburður

VERÐLAUNA AFHENDING -- KÓNGUR FELLANNA frá ODR OG DROTTNINGIN frá Víta -GÖIG
 

 

 


Útsýnið var geggjað og berin líka

 


Við höfum sjaldan verið í öðru eins útsýni  -  VÁ
 


 

Við blessum þetta – ekki spurning.


Fararstjórinn sá um að við skráðum okkur öll.    Yes Yes Yees.




Kóngur og drottning Fellanna  -  Flottust


Glæsilegur hópur á toppnum á leið í vöffluboð  í tilefni síðustu dagsins


 
Þetta gæti ekki verið betra


 
Geggjað svona ætti þetta alltaf að vera

 

Svo sjáið þið það var þarna sem Örlygisstaðabardagi  átti sér stað.
 

 

Vöfflur – sögustund – sól – skógarrjóður og paradís - Hvað er hægt að biðja um betra
 
Fellin  heilla -   og þau  HEILLA



Þökkum kærlega fyrir okkur  - Með sultu og rjóma J

Gestur farastjóri ODR  og Svava Björk ritari GÖIG


 
 
 

No comments:

Post a Comment