Wednesday, January 16, 2013

Mosfell á laugardaginn 19. janúar með Svövu og Gesti.

Við hjónin ætlum að skella okkur  á Mosfell í Mosfellssveit laugardaginn 19. janúar. n.k
Þetta er þægileg ganga á auðgengið fell í  nágrenni  höfuðborgarinnrar mælist 285m hátt.
Allir velkomnir að slást í för með okkur.
 Við leggjum í hann frá  Mosfellskirkju  kl.10.30 og reiknum með að gangan með nestistíma  taki ca. 2 klukkutíma.
                                                               Svava og Gestur á Nesjavöllum hér um árið.


Vonandi sjáum við sem flesta
Með göngukveðju  Gestur og Svava

No comments:

Post a Comment