Wednesday, November 16, 2011

Nyrðri Eldborg er í skarðinu milli Lambafells og Lambafellshnúks


Hugmyndin var að hittast í Litlu Kaffistofunni og sameinast í bíla þar fyrir þá sem það vilja og fara svo á upphafsstað öll saman því það er erfitt að finna hvar maður á að beygja, þetta er ómerkt
Það er því gott ef menn mæta á réttum tíma klukkan 10.30 við Litlu Kaffistofuna, ( Olís bensínstöð við Suðurlandsveg ofan við Sandskeið.) sjá kortið hér að ofan merkt A.
Góð hugmynd - menn geta hringt í Gest S: 8606909 eða til Svövu S: 8679052 ef eitthvað klikkar og eða spurningar kvikna
Annars er verðlaunaafhending í Kaffistofunni og ekki gott að missa af henni :-)
Verðlaunahafar eru tveir Guðfinna hjá Flugfélaginu og síðan Guðrún Birgis eða Gulla hjá Icelandair sem er hin komu á sama tíma inn í innboxið.

Svava og Gestur.

No comments:

Post a Comment